Pittsburgh Steelers hafa náð samkomulagi við Oakland Raiders um félagsskipti útherjans Antonio Brown. Oakland lætur af hendi valrétti sína í 3. og 5. umferð nýliðavalsins í apríl 2019.
NFL
NFL Nýliðavalsspá 2.0: Post-Combine útgáfa
Önnur útgáfa af nýliðavalsspánni minni. Margar breytingar í ljósi nýrra upplýsinga og frammistaðna úr NFL Scouting Combine.
NFL Trivia: Byrjunarliðs leikstjórnendur 2018
Hversu marga af leikstjórnendunum 32 nærðu á 7 mínútum?
Samanburður: Sigurvegarar Heisman bikarsins
Við ætlum að skoða þá leikstjórnendur sem hafa fengið Heisman bikarinn síðan 2008 og bera saman tölfræði þeirra frá fyrsta NFL tímabili þeirra.
Smásjáin: Phillip Lindsay
Við skoðum Phillip Lindsay hlaupara Denver Broncos og hans leið inn í NFL deildina.
NFL Nýliðavalsspá 1.0
Fyrsta útgáfan af nýliðavalsspánni minni. Hver tekur sénsinn á Kyler Murray? Fer Nick Bosa númer 1?