Fyrstu umferðar valréttir síðan 2014: AFC North

Yfirlitsstrimill AFC North deildarinnar og valrétta innan hennar frá 2014 til 2018.

NFL Samanburður: Nýliða hlauparar 2018

Þá er komið að seinustu leikstöðunni sem fær nýliða samanburð. Tölfræði fimm hlaupara er borin saman.

NFL Samanburður: Nýliða útverðir 2018

Þá er komið af útvörðunum en í samanburðinum í dag eru þeir fjórir talsins.

NFL Samanburður: Nýliða línuverðir 2018

Næstir á dagskrá eru fimm innri línuverðir sem allir nema einn (Darius Leonard) voru teknir í fyrstu umferð nýliðavalsins 2018.

NFL Samanburður: Nýliða útherjar 2018

Nú er komið að því að birta tölfræðilegan samanburð fimm útherja sem valdir voru í nýliðavalinu í fyrra.

NFL Samanburður: Nýliða leikstjórnendur 2018

Samanburður fjögurra hæst dröftuðu leikstjórnendanna árið 2018.

NFL Nýliðavalsspá 4.0

Brakandi fersk nýliðavalsspá nýkomin úr bakara ofninum. Í þessari útgáfu spái ég í hvaða lið ég tel líkleg til að stunda viðskipti með sína valrétti.

Listinn: 6 bestu NFL Draft derhúfurnar 2019

New Era eru búnir að deila nýjasta lúkkinu á NFL Draft derhúfunum fyrir árið 2019.

NFL: Efstu valréttir eftir stöðum síðan 2000

Í aðdraganda nýliðavalsins og í tilefni þess að apríl mánuður er loksins kominn er tilvalið að skoða sögu valsins frá árinu 2000.

AFC West: Viðskipti, byrjunarlið & nýliðaval

Deildarkeppnin 2018 Þjálfari: Andy Reid (frá 2013) Heimavöllur: Arrowhead Stadium (sætafjöldi 76.416) Kansas City Chiefs enduðu tímabilið með árangurinn 12-4 og sigruðu AFC West deildina. Leikstjórnandinn Patrick Mahomes átti stórkostlegt tímabil og var valinn mikilvægasti leikmaður NFL deildarinnar. Chiefs leiddu…