Mótið hálfnað: Svona lítur úrslitakeppnin út í dag

Eftir að nýjir kjarasamningar milli leikmanna og deildarinnar voru undirritaðir fyrr á árinu lá ljóst fyrir að úrslitakeppnin myndi breytast. Eitt lið úr hvorri deild, AFC og NFC, bætist við úrslitakeppnis strúktúrinn og aðeins liðið með bestu úrslitaskrána fær að…

Leikur vikunnar: Los Angeles Rams gegn Miami Dolphins (2020 vika 8)

Það var eintóm lukka sem stýrði því að frumraun Tua Tagovailoa hjá Miami skyldi akkúrat vera Dolphins leikurinn sem ég var búinn að ákveða að taka fyrir í leikviku 8. Miami voru 1-2 á heimavelli fyrir leikinn en gestirnir frá…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 8

Þá er áttunda leikvika tímabilsins afstaðin þar sem allskonar dramatík átti sér stað og þónokkur óvænt úrslit litu dagsins ljós. Joe Burrow og Cincinnati Bengals sóttu sigur gegn sterku liði Tennessee Titans, Miami Dolphins lögðu L.A. Rams að velli í…

Komast þessir leikmenn á opinn markað í mars?

Í fyrra sáum við Tom Brady breyta til og skipta um lið í fyrsta sinn á ferlinum. Brady skrifaði undir $50M samning til tveggja ára hjá Tampa Bay Buccaneers. Philip Rivers færði sig sömuleiðis frá liðinu sem valdi hann á…

NFL Stofan: Nickel og dime varnarmenn

NFL stofan er útskýringasería í boði Leikdags þar sem hugtök innan NFL deildarinnar eru krufin og matreidd fyrir þig, lesandann. Með þessari seríu er vonin að veita þæginlega og einfalda leið fyrir nýja (og gamla!) áhugamenn NFL deildarinnar til að…

2021 Platval 1.0

Ég veit, ég veit. Þetta er fullsnemmt. Leikvika sjö er nýafstaðin og nóg eftir af NFL tímabilinu. Það eru hinsvegar nokkur lið sem að reyna að tryggja sér háa valrétti og hafa lítinn sem engan áhuga á nútíðinni. Skiljanlega. Þess…

Leikur vikunnar: San Francisco 49ers gegn New England Patriots (2020 vika 7)

Leikur vikunnar þessa umferðina var viðureign San Francisco 49ers og New England Patriots. Heimamenn í New England voru 2-1 á heimavelli fyrir leikinn á meðan San Francisco voru taplausir á útivelli í vetur. Hér er hægt að sjá alla leiki…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 7

Þá er enn ein umferðin afstaðin og styttist óðfluga í seinni helming tímabilsins. Tvö taplaus lið töpuðu sínum fyrsta leik, Justin Herbert vann sinn fyrsta sigur á NFL ferlinum og Odell Beckham Jr. spilar ekki meira í ár. Þetta var…

Leikur vikunnar: Detroit Lions gegn Jacksonville Jaguars (2020 vika 6)

Leikur vikunnar að þessu sinni var viðureign Detroit Lions og Jacksonville Jaguars. Leikurinn fór fram í Jacksonville þar sem Jaguars hafa unnið einn og tapað einum. Sigurhlutfall Lions á útivelli fyrir leikinn var 1-1, þar á meðal góður sigur gegn…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikavika 6

Seattle Seahawks, New Orleans Saints, Los Angeles Chargers og Las Vegas Raiders voru öll í bye vikunni sinni og spiluðu því ekki leik í umferðinni. Þau standa öll í stað eins og venjan er í stykleikaröðun Leikdags. Það var enginn…