NFL: Verðmætustu samningar í hverri stöðu

Í síðustu viku skoðuðum við dýrustu samningana í NFL í hverri stöðu fyrir sig. Í dag ætlum við að skoða hvaða leikmenn voru verðmætastir á seinasta leiktímabili miðað við framlag og laun. Verðmætastigin eru reiknuð þannig að meðal árslaun leikmanna…

Launaþak NFL: Uppfærð staða liða eftir stærstu hvellina

New York Jets eru búnir að eyða mestu hingað með $196m. Næstir koma Green Bay Packers með $182m og Detroit Lions með $161m.

NFL: 3 stærstu samningarnir í hverri stöðu

Það er heldur betur viðeigandi og liggur beinast við að skoða samninga NFL leikmanna á þessum tíma árs. Nokkrir splunkunýjir samningar rata hingað inn en hér koma stærstu þrír samningarnir í hverri stöðu (skv. spotrac) á vellinum fyrir sig (fyrir…

Helstu viðskiptin á fyrstu dögum leikmannamarkaðsins

Þá er opni markaðurinn kominn á fullt, lið henda peningum í leikmenn í örvæntingu en ekkert verður skjalfest fyrr en í dag þegar leikárið 2019 hefst opinberlega. Þá verða þessar fréttir allar staðfestar endanlega og launaþakslistinn snarbreytist. Indianapolis Colts með…

Bestu 40 yarda tímarnir frá hverri stöðu úr NFL Mælistikunni

Samantekt á bestu 40 yarda tímunum frá NFL Mælistikunni.

Antonio Brown til Oakland Raiders

Pittsburgh Steelers hafa náð samkomulagi við Oakland Raiders um félagsskipti útherjans Antonio Brown. Oakland lætur af hendi valrétti sína í 3. og 5. umferð nýliðavalsins í apríl 2019.

NFL Nýliðavalsspá 2.0: Post-Combine útgáfa

Önnur útgáfa af nýliðavalsspánni minni. Margar breytingar í ljósi nýrra upplýsinga og frammistaðna úr NFL Scouting Combine.

NFL Trivia: Byrjunarliðs leikstjórnendur 2018

Hversu marga af leikstjórnendunum 32 nærðu á 7 mínútum?

Samanburður: Sigurvegarar Heisman bikarsins

Við ætlum að skoða þá leikstjórnendur sem hafa fengið Heisman bikarinn síðan 2008 og bera saman tölfræði þeirra frá fyrsta NFL tímabili þeirra.

Launaþak NFL: Hverjir eiga mestan pening til að eyða fyrir næsta tímabil?

Sjáðu yfirlit yfir fjárhagsstöðu liðanna í NFL-deildinni fyrir komandi keppnistímabil.