2021 Platval 2.0

Valréttaröðin eflist og styrkist með hverri viku en nokkuð ljóst er að það verða New York Jets, Jacksonville Jaguars og Cincinnati Bengals sem munu skipa efstu þrjú sæti nýliðavalsins í apríl, næstkomandi. Bengals urðu fyrir því óláni að missa Joe…

Leikur vikunnar: Arizona Cardinals gegn Seattle Seahawks (2020 vika 11)

Það var til mikils að vinna í fimmtudagsleik 11. umferðar en bæði lið voru með 6-3 úrslitaskrá fyrir leikinn, jöfn ásamt Los Angeles Rams, á toppi vesturriðils NFC. Sigurvegari leiksins getur andað léttar og verður kominn skrefinu nær sæti í…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 11

Það vantaði ekki dramatíkina í elleftu umferðina í NFL deildinni. Við fengum tvær framlengingar og sáum Detroit Lions verpa eggi gegn Carolina Panthers sem var án leikstjórnanda sína, Teddy Bridgewater. Taysom Hill leysti rifbeinskvalinn Drew Brees af í sigurleik gegn…

Nýliðavalið 2021: Styrkleikar/veikleikar og fyrsta umferðin

Í ljósi þess að það eru rétt rúmir 157 dagar þangað til að nýliðaval NFL deildarinnar árið 2021 fer fram og aðeins örfáir dagar þar til önnur útgáfa platvals Leikdags lítur dagsins ljós er ekki vitlaust að skoða betur nýjasta…

Leikur vikunnar: San Francisco 49ers gegn New Orleans Saints (2020 vika 10)

Þegar ég grúfði yfir leikjaplani NFL deildarinnar fyrir mót til að ákvarða leiki viknanna sá ég fram á að þessi viðureign gestanna frá San Francisco og heimamanna New Orleans yrði stórleikur sem kæmi til með að skipta gríðarlega miklu máli…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 10

Enn ein vikan að baki og í raun ótrúlegt að við séum komin yfir 10 leikvikur miðað við ástandið á jörðinni í ár. Það var bræla á nokkrum stöðum í BNA um helgina en skítaveður var í Pittsburgh, Cleveland og…

Andlit NFC North liðanna næstu 10 árin

Yfirleitt er talað um góða leikstjórnendur sem andlit félagsliða en bestu dæmin eru Tom Brady hjá New England Patriots, Drew Brees hjá New Oreans Saints, Dan Marino hjá Miami Dolphins og þar fram eftir götunum. Hinsvegar má nefna það að…

Andlit AFC North liðanna næstu 10 árin

Yfirleitt er talað um góða leikstjórnendur sem andlit félagsliða en bestu dæmin eru Tom Brady hjá New England Patriots, Drew Brees hjá New Oreans Saints, Dan Marino hjá Miami Dolphins og þar fram eftir götunum. Hinsvegar má nefna það að…

Leikur vikunnar: New York Giants gegn Washington Football Team (2020 vika 9)

Ég setti mér það markmið að reyna að taka fyrir einn leik með hverju liði í “Leikur vikunnar” seríunni og fannst þessi leikur sanngjarn fyrir bæði lið því það er ekki eins gaman að meta leiki þar sem léleg lið…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 9

Þá er leikvika níu komin og farin en útfrá henni spruttu nokkrir áhugaverðir söguþræðir og eins og alltaf: óvænt útslit og naglbítar. Christian McCaffrey mætti aftur á völlinn eftir slæm meiðsli í leikviku 2. Hlauparinn bauð uppá 151 blandaða jarda…