Yfir/Undir 2021: Niðurstöður Ameríkudeildar

Í fyrra bauð ég uppá yfir/undir spár í textaformi og að tímabilinu loknu tók ég saman spárnar og komst að því að skorið mitt var 56,25% (18 réttir, 14 rangir). Í ár voru yfir/undir spárnar í formi hlaðvarps og hér…

Leikstjórnendalaugin 2022

Hingað til hefur leikstjórnendalaugin komið út ár hvert í nóvember en að þessu sinni var ákveðið að bíða eftir að deildakeppni NFL rynni sitt skeið. Markmiðið er annarsvegar að draga fram þau nöfn stjórnenda sem eru að verða samningslausir, gætu…

2022 NFL platval Leikdags 1.0

Þá erum við komin í úrslitakeppnishaminn – allavega stuðningsmenn 14 liða! Ekki láta nýjasta þátt NFL Stofunnar framhjá þér fara þar sem farið er yfir leikviku 18, wildcard helgina, þjálfarabrottrekstra og umræðu um einstaklingsverðlaun NFL deildarinnar. Þá er komið að…

Kraftröðun Leikdags: Vika 16

Kraftröðunarnefnd Leikdags hefur nú uppfært kraftröðun sína í kjölfar úrslita í vikum 14, 15 og 16. Staðalfrávik kraftröðunarinnar er í sólarfríi á Tenerife og því verður minna um gáfuleg stærðfræði hugtök þessa vikuna þar sem undirritaður hefur ekki forræði yfir…

Kraftröðun Leikdags: Vika 13

Kraftröðunarnefnd Leikdags hefur nú uppfært kraftröðun sína í kjölfar úrslita í vikum 12 og 13. Staðalfrávik kraftröðunarinnar í heild sinni var 2,2 að þessu sinni og hækkaði hún milli birtinga en seinast var hún 2,1. Nefndarmen voru mest sammála staðsetningu…

Kraftröðun Leikdags: Vika 11

Kraftröðunarnefnd Leikdags hefur nú uppfært kraftröðun sína í kjölfar úrslita í vikum 10 og 11. Staðalfrávik kraftröðunarinnar í heild sinni var 2,1 að þessu sinni og lækkar hún milli birtinga en seinast var hún 2,3. Nefndarmen voru mest sammála staðsetningu…

Kraftröðun Leikdags: Vika 9

Kraftröðunarnefnd Leikdags hefur nú uppfært kraftröðun sína í kjölfar úrslita í vikum 8 og 9. Staðalfrávik kraftröðunarinnar í heild sinni var 2,3 að þessu sinni og hækkar hún milli birtinga en seinast var hún 2,2. Nefndarmen voru mest sammála staðsetningu…

20 leikmenn sem eru að verða samningslausir í mars 2022

Nú þegar deildakeppnin er um það bil hálfnuð er tilvalið að horfa aðeins fram á við og skoða þá leikmenn sem eru að spila á sínu seinasta samningsári. Vissulega er helmingur deildarinnar að spá í allt öðrum hlutum (að komast…

Kraftröðun Leikdags: Vika 7

Kraftröðunarnefnd Leikdags hefur nú uppfært kraftröðun sína í kjölfar úrslita í vikum 6 og 7. Staðalfrávik kraftröðunarinnar í heild sinni var 2,2 að þessu sinni og lækkar hún milli birtinga en seinast var hún 2,6. Nefndarmenn voru mest sammála með…

Kraftröðun Leikdags: Vika 5

Leikdagur hefur sett saman svokallaða Kraftröðunarnefnd, sem samanstendur af fimm greinendum. Allir nefndarmenn búa til sína eigin kraftröðun og síðan er kraftröðun nefndarinnar í heild sinni fengin með því að taka einfalt meðaltal kraftraða nefndarmanna. Nefndin uppfærir kraftröðun sína að…