Yfir/Undir 2020: Niðurstöður

Það fylgir endalokum deildakeppninnar ár hvert ákveðin hryggð. Þá liggja úrslit fyrir og lið utan úrslitakeppninnar geta ekki með nokkru móti blandað sér í baráttuna. Sorgin varir þó stutt því spennan mætir á svæðið vopnuð glæstum vonum og gaddavír. Í…

NFL Trivia: Flestar snertimarkssendingar í úrslitakeppninni

Það er algjörlega tilvalið að reyna fyrir sér trivíu dagsins sem snýr að úrslitakeppninni. Fyrir neðan eru 30 leikstjórnendur sem hafa sent flestar snertimarkssendingar í úrslitakeppninni en einn leikmaður ber höfuð og herðar yfir restina – líklega þekkir þú kauða!

NFL STOFAN: Þáttur tvö

Hjólin halda áfram að snúast í hlaðvarpi Leikdags og hér er lentur þáttur númer tvö af NFL stofunni. Úrslit wildcard umferðarinnar eru rædd, divisional viðureignum er stillt upp og spár kunngerðar. Einnig kemur fyrir úrslitaleik háskólaboltans þar sem Alabama öttu…

NFL STOFAN: Nýtt íslenskt NFL hlaðvarp

Þá er komið að því sem Leikdagur hafði frá upphafi að markmiðið – skapa hlaðvarpsefni. Fyrsti þátturinn er komið í loftið eftir nokkuð langan undirbúning og mikið streð við að læra á ný forrit og fleiri í þeim dúr. Þátturinn…

Eru norðlægari NFL lið líklegri til þess að vinna Ofurskálina en suðlægari keppinautar þeirra?

Spurningin í titli pistilsins gefur í skyn að einfalt svar fáist við því hvort staðsetning NFL félaga hafi það mikið vægi að það sé, með góðu móti, hægt að gefa norðlægum félögum forskot gegn suðlægari andstæðingum sínum í því langhlaupi…

NFL Trivia: Flest snertimörk á tímabili hjá hverju liði

Það er aðeins einn leikur eftir af deildakeppni NFL deildarinnar og Alvin Kamara leiðir alla leikmenn í snertimörkum skoruðum með 21. Næstir koma Davante Adams, Dalvin Cook og Tyreek Hill með 17 hvor en spurningaleikur dagsins snýst um að nafngreina…

NFL Kraftröðun Leikdags 2020: Leikvika 16

Þá er komið að lokaútgáfu styrkleikaröðuninar. Margt hefur breyst síðan fyrsta útgáfan kom út í apríl – beint eftir nýliðavalið. Liðin í efsta sæti og neðsta sæti þeirrar útgáfu eru þó hin sömu og í þessari síðustu útgáfu 2020 leiktímabilsins.…

2021 Platval 3.0

Þá er komið að mánaðarlegu platvali Leikdags, því þriðja í röðinni. Valréttaröðin tók á sig enn nýja mynd eftir 15 leikviku tímabilsins. Stærstu fréttirnar voru auðvitað þær að New York Jets unnu sigur á Los Angeles Rams og missa fyrsta…

Upphitun og spá fyrir leikviku 16

Þá er leikvika 16 gengin í garð, ekkert lið situr hjá í þessari umferð og dreifast leikirnir á nokkra daga. Þetta er næst síðasta leikvika deildarinnar fyrir úrslitakeppni og þess vegna mikið í húfi fyrir mörg lið. Hér að neðan…

Þjálfaralaugin 2021

Nú fer að nálgast sá tími að lið fara að ráða inn þjálfara og framkvæmdastjóra fyrir næsta kafla. Breyttir tímar, breyttar áherslur og nýtt upphaf. Detroit Lions, Atlanta Falcons og Houston Texans eru öll með lausar aðalþjálfara- og framkvæmdastjórastöður eftir…