NBA Playoffs Strimill

Glænýr strimill sem varpar ljósi á ýmsar tölur úr NBA Playoffs síðan árið 2000. Hve margir leikir hafa verið spilaðir? Finals leikir?

Úrslitakeppniskóngar

Úrslitakeppniskóngar eru þeir leikmenn sem sitja í efstu sætum ýmissa tölfræðiflokka NBA Playoffs. Hver hefur skorað flest stig í einum leik í NBA Playoffs? Sent flestar stoðsendingar? Sett flest víti í leik?

NBA: Þátttaka liða í úrslitakeppninni frá 2002/03

Nú þegar úrslitakeppnin nálgast er óvitlaust að skoða hvaða lið hafa oftast komist í útsláttarkeppnina góðu.

NBA Trivia: Ertu alvöru NBA buff?

Fimmtán mínútur, 200 svör. Efstu 25 leikmenn í átta tölfræði þáttum NBA – hversu mikið NBA nörd ertu?

NBA: Verðmætustu samningar í hverri stöðu

Í síðustu viku skoðuðum við dýrustu samningana í NBA í hverri stöðu fyrir sig. Í dag ætlum við að skoða hvaða leikmenn eru verðmætastir miðað við samning og framlag.

NBA: 3 stærstu samningarnir í hverri stöðu

Yfirlit yfir þrjá stærstu NBA samningana í hverri stöðu fyrir sig eins og staðan er núna.

Listinn: 6 bestu ‘City Edition’ NBA treyjurnar 2018-19

Fyrsta útgáfa City Edition búninganna heppnaðist vel á seinasta tímabili en að mínu mati eru nýju borgarútgáfu treyjurnar í klassa fyrir ofan.

Listinn: NBA Lógó

Hvaða lið skarta bestu lógóunum? Hverjir eiga ljótustu merkin?