Fyrr í nótt gaf NBA deildin út þá tilkynningu um að restinni af tímabilinu yrði frestað vegna COVID-19 veirunnar. Rudy Gobert leikmaður Utah Jazz hefur verið greindur með veiruna og hefur deildin tekið þá ákvörðun að það sé fyrir bestu…
NBA
Liðin 30 sameinuð í 15 endurhönnuð lógó
Ritstjórnin hefur ákveðið að búa til sambærilegan póst NBA megin en fyrr í dag kom NFL póstur þar sem ég sameinaði liðin og blandaði saman liðmerkjum þeirra þar sem útkoman var 16 endurhönnuð (endurlituð) lógó. Þetta var skemmtileg tilraun og…
NBA Trivia: Stigakóngar frá 1946 til 2019
5 mínútur. 73 tímabil. Hversu marga stigakónga getur þú nefnt? Reyndu eins oft og þú getur skrifað. Nóg er að skrifa eftirnafn.
NBA Trivia: Úrslitakeppnin síðan 1980
Þú hefur 10 mínútur til að fylla út NBA sigurvegara, Finals MVPs, stigaleiðtoga, frákastaleiðtoga og stoðsendingaleiðtoga síðan 1980.