NBA deildin blásin af!

Fyrr í nótt gaf NBA deildin út þá tilkynningu um að restinni af tímabilinu yrði frestað vegna COVID-19 veirunnar. Rudy Gobert leikmaður Utah Jazz hefur verið greindur með veiruna og hefur deildin tekið þá ákvörðun að það sé fyrir bestu…

Liðin 30 sameinuð í 15 endurhönnuð lógó

Ritstjórnin hefur ákveðið að búa til sambærilegan póst NBA megin en fyrr í dag kom NFL póstur þar sem ég sameinaði liðin og blandaði saman liðmerkjum þeirra þar sem útkoman var 16 endurhönnuð (endurlituð) lógó. Þetta var skemmtileg tilraun og…

Hlæjandi í bankann: Hverjir hafa þénað mest yfir ferilinn?

Ritstjórnin tók saman mestu aflaklær NBA sögunnar en það ætti ekki að væsa um þessa menn á næstunni. 50 Cent orðaði þetta best: “I’m laughing straight to the bank with this(Hah, hah hah hah hah hah, hah, hah hah hah…

Vinsælustu NBA liðin á Instagram

Öfugt við NFL deildina, þá eru fleiri sem fylgja NBA liðinu sínu á Instagram en á Twitter. Fylgjendur NBA liðanna á Twitter töldu 66.1M en fylgjendur liðanna á IG telja 94.3M! Það segir okkur að þa séu 42% fleiri fylgjendur…

NBA Trivia: Stigakóngar frá 1946 til 2019

5 mínútur. 73 tímabil. Hversu marga stigakónga getur þú nefnt? Reyndu eins oft og þú getur skrifað. Nóg er að skrifa eftirnafn.

Samningslausir á næstunni: Hverjir fara og hverjir halda kyrru fyrir?

Það urðu miklar breytingar á landslagi NBA deildarinnar í fyrra þegar leikmannamarkaðurinn opnaði og samningar runnu út. Kemba Walker samdi við Boston Celtics en Kyrie Irving færði sig yfir til Brooklyn ásamt Kevin Durant. Klay Thompson framlengdi hjá Warriors (5-ára…

Vinsælustu NBA liðin á Twitter

Ritstjórnin tók saman fjölda fylgjenda NBA liðanna á Twitter og setti upp í stærðarröð en nokkrir hlutir komu á óvart. Chicago Bulls eru margfalt ofar en mann hafði grunað, því eins og við vitum öll hefur gengi Nautanna verið áþreifanlega…

Hvaða lið hafa oftast valið fyrst í nýliðavali NBA?

Í sögu NBA draftsins hafa 27 lið hlotið efsta valréttinn, 24 þeirra eru enn virk í dag. Fyrsta draftið var 1947 en Pittsburgh Ironmen áttu fyrsta valrétt sögunnar, en sá klúbbur heyrir sögunni til.

Bestu samningslausu leikmennirnir 2019

Samantekt á bestu leikmönnunum sem eru al-samningslausir, hálf-samningslausir, með leikmanna-klásúlur og liða-klásúlur.

NBA Trivia: Úrslitakeppnin síðan 1980

Þú hefur 10 mínútur til að fylla út NBA sigurvegara, Finals MVPs, stigaleiðtoga, frákastaleiðtoga og stoðsendingaleiðtoga síðan 1980.