NBA Trivia: Leikmenn valdir númer 3 í nýliðavali NBA

Hversu marga leikmenn getur þú nefnt sem voru valdir númer 3 í nýliðavali NBA frá upptöku lottó formúlunnar? Nýliðavals lottó NBA nær aftur til 1985 svo þetta eru 35 leikmenn. Ár, lið og leikstaða eru gefin sem vísbendingar.

NBA Trivia: Varnarmaður ársins

Tímabilið 1982-1983 var í fyrsta skiptið veitt verðlaun fyrir besta varnarmann NBA deildarinnar. Rudy Gobert vann verðlaunin á seinasta tímabili og voru verðlaunin þá veitt í 37. skiptið. Hversu marga nærð þú að nefna á fimm mínútum? Einn, tveir og…

NBA Trivia: Leiðtogar í stolnum boltum frá 1979

Hversu marga leikmenn getur þú nefnt sem hafa leitt deildina í stolnum boltum frá keppnistímabilinu 1979-80?

NBA Trivia: Flestir leikir í röð með þrist

Spurningaleikur dagsins snýst um að negla leiðtoga hvers og eins liðs sem hefur sett þrist í flestum leikjum í röð. Mengið nær frá 1979, þegar þriggja stiga línan var endanlega tekin inn í NBA deildina, og fram til dagsins í…

NBA Trivia: Flestar mínútur á tímabili síðan 1983

Nánast allir í heiminum hafa ekki spilað eina mínútu í NBA leik. Svo eru sumir sem fara nánast aldrei af vellinum. NBA leikur án framlengingar telur 48 mínútur. NBA keppnistímabilið telur 82 leiki án úrslitakeppninnar. Á heilu tímabili eru því,…

NBA Trivia: Þriggja stiga leiðtogar tímabilið 99/00

Nostalgíu veislan heldur áfram hér á Leikdegi en í þetta skiptið snýst spurningaleikurinn um þá leikmenn sem settu flesta þrista á aldamóta tímabilinu 1999/2000. Eins og við vitum flest öll þá hafa vinsældir þriggja stiga skotsins náð nýjum hæðum undanfarin…

NBA Trivia: Tekjuhæstu NBA leikmenn 97/98 tímabilsins

Í takt við birtingu á fyrstu tveimur þáttum seríunnar “The Last Dance” frá Netflix og ESPN er hér skemmtileg áskorun, sérstaklega fyrir þá sem reyndari eru. Spurningaleikurinn birtist upphaflega á Yardbarker en sú síða leyfir ekki afritun yfir á aðrar…

Sektakóngar tímabilsins

Þrátt fyrir að tímabilið hafi verið á ís síðan 11. mars er framtíðin enn í lausu lofti. Sumir eru bjartsýnir og telja að möguleiki sé fyrir hendi að klára tímabilið seinni part sumars. Aðrir telja líklegra að bundinn verði hnútur…

NBA Trivia: 30 stiga og 25 frákasta klúbburinn. Getur þú nefnt alla leikmennina?

Ritstjórnin henti í laufléttan spurningaleik inná Sporcle þar sem spurt er um þá leikmenn sem hafa náð að skora 30 stig (eða meira) og tekið 25 fráköst (eða meira) í sama leiknum síðan 1983. Úrslitakeppnin er meðtalin í þessum leik…

NBA: Verðmætustu samningarnir 2019/20

Í fyrra tók ég saman verðmætustu samninga í NBA deildinni en ég greindi frá þremur leikmönnum í þremur flokkum (bakverðir, framherjar og miðherjar) sem skoruðu hæst í verðmætastigum Spotrac. Þar lýsti ég aðferð Spotrac en ég ætla að nota sömu…