NBA Trivia: 30 stig í fyrsta leik NBA Finals

Anthony Davis skoraði 34 stig í fyrsta leik einvígis Los Angeles Lakers og Miami Heat um NBA meistaratitilinn. 48 sinnum hefur það gerst að leikmaður skori 30 stig eða meira í opnunarleik úrslitaeinvígis NBA deildarinnar. Hversu mörgum nærð þú?

Skemmtilegustu NBA gælunöfn allra tíma

Nú þegar búið er að renna í gegnum nokkur af svölustu gælunöfnum NBA sögunnar er upplagt að skoða annan flokk gælunafna. Til er aragrúi af fyndnum, sniðugum og stundum smá svölum nöfnum sem hreinlega verður að taka saman og birta…

Svölustu NBA gælunöfn allra tíma

Hvern dreymir ekki um töff gælunafn? Það er ákveðinn sjarmi sem fylgir flottu viðurnefni sem passar fullkomlega og unnið hefur verið fyrir. Á hinn bóginn eru glötuð gælunöfn aldrei eftirsótt. Ég veit ekki hvort Norm “Bag of Bones” Grekin eða…

NBA Trivia: Leikmenn valdir númer 3 í nýliðavali NBA

Hversu marga leikmenn getur þú nefnt sem voru valdir númer 3 í nýliðavali NBA frá upptöku lottó formúlunnar? Nýliðavals lottó NBA nær aftur til 1985 svo þetta eru 35 leikmenn. Ár, lið og leikstaða eru gefin sem vísbendingar.

NBA Trivia: Varnarmaður ársins

Tímabilið 1982-1983 var í fyrsta skiptið veitt verðlaun fyrir besta varnarmann NBA deildarinnar. Rudy Gobert vann verðlaunin á seinasta tímabili og voru verðlaunin þá veitt í 37. skiptið. Hversu marga nærð þú að nefna á fimm mínútum? Einn, tveir og…

NBA Trivia: Leiðtogar í stolnum boltum frá 1979

Hversu marga leikmenn getur þú nefnt sem hafa leitt deildina í stolnum boltum frá keppnistímabilinu 1979-80?

NBA Trivia: Flestir leikir í röð með þrist

Spurningaleikur dagsins snýst um að negla leiðtoga hvers og eins liðs sem hefur sett þrist í flestum leikjum í röð. Mengið nær frá 1979, þegar þriggja stiga línan var endanlega tekin inn í NBA deildina, og fram til dagsins í…

NBA Trivia: Flestar mínútur á tímabili síðan 1983

Nánast allir í heiminum hafa ekki spilað eina mínútu í NBA leik. Svo eru sumir sem fara nánast aldrei af vellinum. NBA leikur án framlengingar telur 48 mínútur. NBA keppnistímabilið telur 82 leiki án úrslitakeppninnar. Á heilu tímabili eru því,…

NBA Trivia: Þriggja stiga leiðtogar tímabilið 99/00

Nostalgíu veislan heldur áfram hér á Leikdegi en í þetta skiptið snýst spurningaleikurinn um þá leikmenn sem settu flesta þrista á aldamóta tímabilinu 1999/2000. Eins og við vitum flest öll þá hafa vinsældir þriggja stiga skotsins náð nýjum hæðum undanfarin…

NBA Trivia: Tekjuhæstu NBA leikmenn 97/98 tímabilsins

Í takt við birtingu á fyrstu tveimur þáttum seríunnar “The Last Dance” frá Netflix og ESPN er hér skemmtileg áskorun, sérstaklega fyrir þá sem reyndari eru. Spurningaleikurinn birtist upphaflega á Yardbarker en sú síða leyfir ekki afritun yfir á aðrar…