NBA Trivia: Flest varnarfráköst í sögunni

Spurningaleikur dagsins snýr að okkar allra bestu frákösturum en eins og allir vita er er það eljan og dugnaðurinn sem skiptir gríðarlega miklu máli hérna. Auðvitað er ekki verra að vera norðanstæður eins og Yao Ming en fyrst og fremst…

NBA Trivia: Þjálfari tapliðs NBA Finals

Fyrir 1949-50 tímabilið sameinuðustu NBL og BAA deildirnar og mynduðu NBA deildina og var því fyrsta NBA Finals einvígið spilað árið 1950. Það hafa því átt sér stað 71 viðureign síðan en nú síðast mættust Los Angeles Lakers og Miami…

NBA Trivia: 40 stig í opnunarleik

Það er komið að því – NBA deildin hefst í kvöld. Það er því tilvalið að reyna að rifja upp þá leikmen sem hafa náð því að skora 40 stiga eða meira í opnunarleik liðs síns. Frá árinu 1963 hefur…

NBA Trivia: Núverandi NBA gælunöfn

Paul George fékk á dögunum fjögurra ára hámarks framlengingu að verðmæti $190M, stuttu eftir að Los Angeles Clippers klúðruðu 3-1 forystu gegn Denver Nuggets í úrslitakeppnisbúbblunni. Paul George var ískaldur í úrslitakeppninni með 39,8% skotnýtingu. Það tók ekki langan tíma…

NBA Trivia: Bræður í NBA

Það er ekki óþekkt í NBA sögunni að sjá bræður komast inn í NBA deildina – við höfum meira að segja séð tvíbura ná þeim áfanga. Spurningaleikur dagsins snýr einmitt að þeim efnum. Hversu margar fjölskyldur getur þú nefnt á…

NBA Trivia: Flestir þristar fyrir hvert NBA félag

Það er hægt að reikna með því að metið yfir flesta skoraða þrista fyrir eitt NBA félag falli á komandi tímabili. Indiana Pacers situr, eins og staðan er núna, á toppi listans með 2560 skoraða þrista frá einum og sama…

NBA Trivia: Flestir þristar á tímabili

Aðeins fjórum sinnum í sögu NBA hefur leikmaður sett niður fleiri en 300 þriggja stiga körfur. Það kemur engan veginn á óvart að þeir áfangar hafi náðst á seinustu fimm árum, í takt við þróun skotavals NBA liða. Það kemur…

NBA Trivia: 30 stig í fyrsta leik NBA Finals

Anthony Davis skoraði 34 stig í fyrsta leik einvígis Los Angeles Lakers og Miami Heat um NBA meistaratitilinn. 48 sinnum hefur það gerst að leikmaður skori 30 stig eða meira í opnunarleik úrslitaeinvígis NBA deildarinnar. Hversu mörgum nærð þú?

Skemmtilegustu NBA gælunöfn allra tíma

Nú þegar búið er að renna í gegnum nokkur af svölustu gælunöfnum NBA sögunnar er upplagt að skoða annan flokk gælunafna. Til er aragrúi af fyndnum, sniðugum og stundum smá svölum nöfnum sem hreinlega verður að taka saman og birta…

Svölustu NBA gælunöfn allra tíma

Hvern dreymir ekki um töff gælunafn? Það er ákveðinn sjarmi sem fylgir flottu viðurnefni sem passar fullkomlega og unnið hefur verið fyrir. Á hinn bóginn eru glötuð gælunöfn aldrei eftirsótt. Ég veit ekki hvort Norm “Bag of Bones” Grekin eða…