Jafnan er mesta spennan fyrir 40 yarda sprettinum þegar NFL Combine-ið gengur í garð ár hvert í Indianapolis. Kaninn elskar að missa sig yfir sekúndubrotum og lætur allar stöðurnar á fótboltavellinum hlaupa – jafnvel þótt varnarlínu- og sóknarlínumenn hlaupi varla yfir höfuð.
NFL Draft á Twitter hefur tekið saman fimm bestu tímana fyrir hverja stöðu fyrir sig: