Matthías Tim Rühl

Penni

3 Articles0 Comments

Háfleygar spár Leikdags fyrir nýliðavalið 2020

Nýliðaval NFL hefur alltaf verið sérstakur viðburður á hverju ári, þar sem NFL lið sýna sérfræðingum og áhorfendum (sem hafa eytt mánuðum í að spá fyrir hvað sé að fara að gerast) að þau viti í raun og veru ekki…

NFL Draft 2019: Viðbrögð og einkunnir

Þá er fyrsta umferðin loksins komin og farin eftir margra vikna bið. Fyrir marga er draftið ákveðinn viðskilnaður við NFL í marga mánuði og oftast ástæðan fyrir því að menn fara spenntir inn í sumarið.

NFC West: Viðskipti, byrjunarlið & nýliðaval

Samantekt á NFC deildinni. Matti spáir í spilin hjá félögunum fjórum og rennir yfir gengi liðanna á seinasta tímabili.