Þorkell Magnússon

Penni

1 Articles0 Comments

Hvað er í gangi í Green Bay?

Ég hef núna eytt helginni með höfuðið í höndunum. Maður hoppar á milli Twitter sérfræðinga og reynir að finna fastan punkt til þess að hanga í en í hvert skipti sem takið finnst virðist takið vera laust og núllpunkti náð…