Atli Meldal

Eigandi & Ritstjóri

275 Articles0 Comments

NFC North: Aaron Jones fær nýjan samning og uppsker ríkulega

Valur Gunnarsson, Green Bay maður og meðlimur Tíu Jardanna, tók það á sig að spá örlítið í spilin fyrir liðið sitt og stöðu mála hjá félaginu nú þegar frjálsi leikmannamarkaðurinn er við það að opna formlega og nýliðavalið er handan…

NFC West: Russell Wilson er óánægður og Seattle þurfa að gera eitthvað í því

Næst á dagskrá er Seattle Seahawks félagið en Jan Eric Jessen, stuðningsmaður liðsins, deildi hugsunum sínum varðandi liðið og næstu verkefni þess. Helstu fréttirnar úr Seattle eru auðvitað þær að Russell Wilson er ekki par sáttur með sitt hlutskipti innan…

NFC North: Tími Trubisky á þrotum í borg vindanna

Arnór Helgason, aðdáandi Chicago Bears, skrifaði nokkur orð um komandi tíma hjá sínu liði og hvers má vænta á leikmannamarkaðinum og nýliðavalinu á komandi vikum. NFC South: Saints með bakið uppvið veggNFC South: Nýjir tímar framundan hjá Falcons en holan…

NFC South: Nýjir tímar framundan hjá Falcons en holan er djúp

Næstur á svið er Magnús Sigurjón Guðmundsson, stuðninsmaður Atlanta Falcons. Hann reyndist einnig svo indæll að gefa sér tíma til að spá í spilin hjá liðinu sínu fyrir þessa umfjöllunarseríu Leikdags. Maggi er illa brenndur eftir áralangan stuðning við Falcons…

AFC South: Jaguars í dauðafæri til að snúa við blaðinu

Fyrir ekki svo löngu síðan fékk ég Hjalta Einarsson til að rýna í Saints liðið sitt, stöðu þeirra undir launaþakinu, samningslausa leikmenn og óskir og drauma varðandi nýliðavalið. Næstur í röðinni er Jacksonville Jaguars stuðningsmaðurinn Loftur Kristjánsson. Hann gekk strax…

NFL STOFAN: Áttundi þáttur

Í áttunda þætti NFL STOFUNNAR stoppaði Keli við á skrifstofu Leikdags og við fórum yfir helstu sögulínurnar, QB rankings, og Hard Knocks þættina. Í seinni hlutanum opinberaði Atli framlengda útgáfu af samanburði liði á milli íþrótta (fótbolti og NFL) og…

Þróun liðsmerkja NFL: AFC East

Liðsmerki íþróttafélaga er gríðarlega mikilvæg hönnun sem gegnir lykilhlutverki í ímynd og ásýnd félaganna. Litapallettan skiptir hér að sömuleiðis miklu máli því líklega endurspeglast hún í aðallitum búninganna. Gott liðsmerki undirstrikar gerð félagsins og þá þætti umhverfis sem stofnendur/eigendur vilja…

Þróun NFL liðsmerkja: AFC South

Liðsmerki íþróttafélaga er gríðarlega mikilvæg hönnun sem gegnir lykilhlutverki í ímynd og ásýnd félaganna. Litapallettan skiptir hér að sömuleiðis miklu máli því líklega endurspeglast hún í aðallitum búninganna. Gott liðsmerki undirstrikar gerð félagsins og þá þætti umhverfis sem stofnendur/eigendur vilja…

NFL STOFAN: Sjöundi þáttur

Carson Wentz til Colts, Trevor Lawrence kastar á Pro Day með Urban Meyer á staðnum, QB1 spár fyrir næsta tímabil og hvort myndiru frekar. Fyrsti gestur þáttarins frá upphafi, Keli, mætir í hljóðverið. Mæli auðvitað ennþá með því hlustendur hlaði…

Þróun NFL liðsmerkja: AFC North

Liðsmerki íþróttafélaga er gríðarlega mikilvæg hönnun sem gegnir lykilhlutverki í ímynd og ásýnd félaganna. Litapallettan skiptir hér að sömuleiðis miklu máli því líklega endurspeglast hún í aðallitum búninganna. Gott liðsmerki undirstrikar gerð félagsins og þá þætti umhverfis sem stofnendur/eigendur vilja…