Atli Meldal

Eigandi & Ritstjóri

275 Articles0 Comments

5. umferða platval fyrir Cincinnati Bengals

Off-seasonið í ár markaði tímamót í sögu Cincinnati Bengals því útherjinn A.J. Green sagði skilið við félagið sem valdi hann nr. 4 í nýliðavalinu 2011. Green kvaddi Bengals sem besti útherji klúbbsins frá upphafi en hann var valinn sjö sinnum…

5. umferða platval fyrir Los Angeles Rams

Los Angeles Rams hengdu hatt sinn í fyrra á varnarleik sinn, sem var til fyrirmyndar en liðið fékk á sig fæst stig allra liða og leyfði fæsta jarda á sóknarkerfi. Aaron Donald vann DPOY verðlaunin (varnarmaður ársins) og hinn nýji…

5. umferða platval fyrir Green Bay Packers

Brian Gutekunst og félagar á skrifstofu Packers hafa verið rólegir það sem af er nýja leikársins, venju samkvæmt, en þeirra helsta aðgerð var að framlengja við hlauparann Aaron Jones. Bakvörðurinn Kevin King fékk eins árs framlengingu ásamt hinum 37 ára…

5. umferða platval fyrir New England Patriots

Bill Belichick og New England Patriots eru heldur betur búnir að vera áberandi í mars mánuði og hafa samið við hvern leikmanninn á fætur öðrum. Helst ber að nefna skyndiliðann Matt Judon frá Baltimore Ravens, Jonnu Smith frá Tennessee Titans…

Nýliðavalið byrjar á valrétti 3: Jones, Lance eða Fields?

Líkt og seinustu tvö ár er nokkuð augljóst hvaða leikmaður verður tekinn með fyrsta valrétti komandi nýliðavals. Árið 2019 tóku Arizona Cardinals leikstjórnandann Kyler Murray frá Oklahoma, þrátt fyrir að hafa eytt púðri í að færa sig ofar í röðina…

NFL Kraftröðun Leikdags 2021: Leikmannamarkaðsútgáfan

Fyrir nákvæmlega ári síðan kom samsvarandi útgáfa af styrkleikaröðun Leikdags út en liðið í efsta sæti (Kansas City Chiefs) og liðið í 10. sæti listans (Tampa Bay Buccaneers) enduðu á að mætast í Ofurskálarleiknum í febrúar, síðastliðnum. Tímapunkturinn fyrir kraftröðun…

2021 Platval 5.0: Línur farnar að skýrast

Nú þegar fyrsta bylgjan á frjálsa leikmannamarkaðinum er yfirstaðin og rykið hefur að mestu sest, þá er byrjað að móta fyrir leikmannahópum liðanna og í sumum tilfellum eru veikleikar orðnir að styrkleikum. New England Patriots og Houston Texans eru búin…

Bestu bótavalréttir nýliðavalsins frá 2010

Bótavalréttir (e. compensatory picks) eru tilraun deildarinnar til að bæta liðum það upp að missa góða, samningslausa leikmenn frá sér fyrir ekki neitt. Árið 1962 gekk útherjinn R.C. Owens til liðs við Baltimore Colts frá San Francisco 49ers eftir að…

2021 Leikstjórnenda styrkleikalisti

9. mars síðastliðinn fór áttundi þáttur NFL stofunnar í loftið þar sem tekist var á um í hvaða röð leikstjórnendur deildarinnar skyldu raðast í þegar kemur að styrkleikaröðun leikstöðunnar. Ekki var verið að líta langt til fram- eða fortíðar heldur…

Flest samfelld ár án úrslitakeppnisþátttöku frá 1970

Árangur liða yfir tíma er hægt að mæla á fjölmarga vegu. Úrslitaskrá liðs segir okkur til um árangur í deildakeppni á meðan fjöldi deildartitla, Ofurskálarleikja og -titla segir okkur til um árangur í úrslitakeppni. Markmið allra liða með metnað hlýtur…