Avatar
Atli Meldal

Eigandi & Ritstjóri

235 Articles0 Comments

Bestu hlaupalið NFL 2018

Árið 1982 var fyrsta tímabilið í sögu NFL þar sem lið reyndu fleiri sendingar en hlaup. Tímabilið eftir voru síðan reynd fleiri hlaup en sendingar en allar götur síðan hefur sendingaleikurinn tekið yfir.

Topp 5 sóknarleikmenn í hverri stöðu 2019/2020

Við þekkjum allir á eigin skinni hve misjafnar skoðanir annara eru samanborið við staðreyndir okkar. Við vitum best, mín skoðun er rétt og allt annað er bara aumt álit. Í nafni allra vitringa ætlum við að færa ykkur heilaga lista,…

AP All-Pro 2010-2018

Associated Press hefur staðið fyrir NFL All-Pro kosningu síðan 1940, en alls kjósa 50 íþróttafréttamenn á landsvísu í kosningunni, sem heiðrar aðeins allra bestu fótboltamennina á hverju tímabili.

NFL-Ísland: Mock Draft 2019

Hið árlega mock draft Facebook hópsins NFL-Íslands byrjaði í gær og mun standa yfir næstu daga. Mér fannst því tilvalið að hnoða niðurstöðum úr fyrstu umferðinni í póst hér á Leikdegi, til að taka þetta almennilega saman og bjóða upp á þetta á aðgengilegri hátt.

Fyrstu umferðar valréttir síðan 2014: NFC South

Fyrstu umferðar valréttir hjá Falcons, Panthers, Saints og Buccaneers síðan 2014

Fyrstu umferðar valréttir síðan 2014: NFC North

Nýliðavalspikk NFC North deildarinnar síðan 2014.

Bestu NFL leikstjórnendur allra tíma

Heimasíðan GridFe hefur búið til formúlu til að ákvarða, á vísindalegan hátt, hvaða leikmenn séu bestu leikstjórnendur í NFL sögunni. Leikdagur greinir niðurstöður með nýliðavalið til hliðsjónar.

Fyrstu umferðar valréttir síðan 2014: AFC West

Fyrstu umferðar pikk AFC West liðanna síðustu 5 ár.

Fyrstu umferðar valréttir síðan 2014: AFC East

Fyrstu umferðar valréttir liða innan AFC East deildarinnar seinustu fimm ár.

Fyrstu umferðar valréttir síðan 2014: AFC South

Fyrstu umferðar valréttir liða innan AFC South deildarinnar seinustu fimm ár.