Avatar
Atli Meldal

Eigandi & Ritstjóri

235 Articles0 Comments

Bestu hlaupalið NFL 2019 & virði hlaupara

Ég fór yfir hlaupa tölfræði liðanna og skoðaði hver þeirra lögðu mesta púðrið í hlaupaleikinn í vetur og hversu árangursríkt það reyndist. Ég gerði samskonar póst í fyrra en þá tók ég saman fimm bestu lið NFL í fimm hlaupa…

Snemmbúin kraftröðun fyrir 20/21 leiktímabilið

Nú þegar 19/20 tímabilinu er lokið getum við farið að setja allt púður í frjálsa markaðinn og nýliðavalið. Eina sem skiptir máli er næsta leiktímabil og hefst það að sjálfsögðu með kraftröðun. Hér hefur ekki verið tekið tillit til eða…

2020 Platval 2.0: Pikk 21-32

Jæja þá er komið að því að klára seinni hluta platvals 2.0. Endanlega niðurröðun hefur verið staðfest þar sem Chiefs unnu 49ers í flottum Ofurskálar leik. Vindum okkur í þetta. Philadelphia Eagles bráðvanta corner og útherja. Ronald Darby og Jalen…

Bestu gripin í NFL deildinni leiktímabilið 2019

NFL rásin á YouTube gefur árlega út helvíti langt myndband með öllum bestu gripunum frá hverju tímabili. Það er auðvitað dýrlegt áhorf en það dugar mér ekki því ég vil fá að sjá númeraðan topplista svo ég geti hneykslast eða…

Staða launaþaks 2020 og franchise taggið

Talið er a launaþakið fyrir næsta tímabil verði um $200 milljónir en það yrði þá $12 milljón dollara hækkun frá þakinu í ár. Fyrir neðan er staðan á launaþaks plássi liðanna fyrir næsta tímabil en þessar tölur eru ekki gegnheilagar…

2020 Platval 2.0

Nú þegar deildarkeppnirnar eru búnar og úrslitakeppnin handan við hornið er niðurröðun 20 NFL liða klár fyrir nýliðavalið næsta apríl. Í tilefni þess kemur mitt annað platval en ég ákvað að velja aðeins fyrir þessi 20 lið því endanleg niðurröðun…

Meiðsli, áhrif þeirra, sigurvegarar heppninnar og liðsvíti.

Meiðsli setja oft strik í reikninginn hjá íþróttafólki, félagsliðum og landsliðum. Þau eru óumflýjanlegur hluti af íþróttum sem öll lið þurfa að glíma við. Gott sjúkrateymi getur unnið að því að fyrirbyggja meiðsli leikmanna en kemur í raun aldrei alveg…

2020 Plat Val 1.0

Loksins er plat vals tímabilið komið á fullt en spekingar vestanhafs hafa verið duglegir við að negla út sínum fyrstu plat völum fyrir 2020 nýliðavalið. Eins og þið sjáið er hérna bófaleg tilraun til að íslenska hugtakið mock draft en…

Óskalistinn 2020

Fyrir um mánuði síðan sendi ég frá mér samantekt á helstu leikmönnum hvers liðs í NFL sem eru á seinasta samningsári sínu. Sá listi gefur aðdáendum þokkalega yfirsýn á það hvar liðið gæti þurft að styrkja sig ef lykilleikmenn hverfa…

Leikstjórnendalaugin 2020

Hér má líta þá leikstjórnendur sem eru með lausa samninga eftir tímabilið en reikna má með því að nokkrir þeirra muni semja við sitt lið áður en frjálsi markaðurinn opnar á næsta ári. Nick Mullens, sem steig upp í fjarveru…