NFL sérfræðingurinn og fréttamaðurinn Ben Allbright sem hefur sterk sambönd í bransanum og fær iðulega traustar upplýsingar frá sínum heimildamönnum deildi með hlustendum Broncos Country Tonight þeim upplýsingum sem hann hefur komist yfir á fyrstu dögum NFL Scouting Combine. Þátturinn…
Hlauparar 2019: Samanburður
Það voru alls 16 hlauparar sem toppuðu 1000 jardana á nýafstöðnu tímabili – sjö fleiri leikmenn en árið 2018. Reyndar fór Lamar Jackson líka yfir 1000 jardana en við flokkum hann sem leikstjórnanda í þetta skiptið. Derrick Henry verður samningslaus…
Útherjar 2019: Samanburður
Þetta var gott tímabil fyrir útherja elskendur. Michael Thomas setti gripmet og það á gjörsamlega ómennskri grip prósentu. Chris Godwin kveikti í deildinni og liðfélagi hans Mike Evans hélt 1000+ jarda rönninu sínu áfram og er nú kominn með 6…
Skyndiliðar 2019: Samanburður
Þá snýst fókusinn á skyndiliðana en ég er búinn að vera í leikfimi með þessa íslenskun í alla dag. Ameríska orðið er edge rusher sem er í raun samheiti yfir þá varnarenda og ytri línuverði sem gegna þeirri helstu ábyrgð…
Bakverðir 2019: Samanburður
Í dag skoðum við framvindu nýjustu bakvarðanna í NFL, þeirra sem spiluðu nægilega mikið til að hægt væri rýna almennilega í tölfræði framlög þeirra. Við erum auðvitað ekki að bera epli saman við epli því ekki allir spila sömu bakvarðarstöðuna.…
Útverðir 2019: Samanburður
Hér fyrir neðan eru tvær töflur þar sem bornir eru saman nýjustu útverðir deildarinnar annarsvegar og hinsvegar launahæðstu/bestu útverðir NFL. Notast var við tíu tölfræðiþætti til samanburðar. Til útskýringar: SNAPS: Fjöldi snappa á tímabilinu TKL: Fjöldi tæklinga MTKL: Fjöldi misheppnaðra…