Avatar
Atli Meldal

Eigandi & Ritstjóri

235 Articles0 Comments

Benjamin Allbright: Þetta er það sem ég hef heyrt á fyrstu dögum NFL Scouting Combine

NFL sérfræðingurinn og fréttamaðurinn Ben Allbright sem hefur sterk sambönd í bransanum og fær iðulega traustar upplýsingar frá sínum heimildamönnum deildi með hlustendum Broncos Country Tonight þeim upplýsingum sem hann hefur komist yfir á fyrstu dögum NFL Scouting Combine. Þátturinn…

Samningslausir á næstunni: Hverjir fara og hverjir halda kyrru fyrir?

Það urðu miklar breytingar á landslagi NBA deildarinnar í fyrra þegar leikmannamarkaðurinn opnaði og samningar runnu út. Kemba Walker samdi við Boston Celtics en Kyrie Irving færði sig yfir til Brooklyn ásamt Kevin Durant. Klay Thompson framlengdi hjá Warriors (5-ára…

Vinsælustu NBA liðin á Twitter

Ritstjórnin tók saman fjölda fylgjenda NBA liðanna á Twitter og setti upp í stærðarröð en nokkrir hlutir komu á óvart. Chicago Bulls eru margfalt ofar en mann hafði grunað, því eins og við vitum öll hefur gengi Nautanna verið áþreifanlega…

Vinsælustu NFL liðin á Twitter

Ritstjórn Leikdags tók saman, til gamans, fjölda fylgjenda NFL liðanna á samskiptamiðlinum Twitter og raðaði upp í stærðarröð. Það var svosem ekki margt sem kom á óvart nema það hversu neðarlega Saints eru og hversu ofarlega Browns eru. Twitter hóf…

Hlauparar 2019: Samanburður

Það voru alls 16 hlauparar sem toppuðu 1000 jardana á nýafstöðnu tímabili – sjö fleiri leikmenn en árið 2018. Reyndar fór Lamar Jackson líka yfir 1000 jardana en við flokkum hann sem leikstjórnanda í þetta skiptið. Derrick Henry verður samningslaus…

Útherjar 2019: Samanburður

Þetta var gott tímabil fyrir útherja elskendur. Michael Thomas setti gripmet og það á gjörsamlega ómennskri grip prósentu. Chris Godwin kveikti í deildinni og liðfélagi hans Mike Evans hélt 1000+ jarda rönninu sínu áfram og er nú kominn með 6…

Skyndiliðar 2019: Samanburður

Þá snýst fókusinn á skyndiliðana en ég er búinn að vera í leikfimi með þessa íslenskun í alla dag. Ameríska orðið er edge rusher sem er í raun samheiti yfir þá varnarenda og ytri línuverði sem gegna þeirri helstu ábyrgð…

Bakverðir 2019: Samanburður

Í dag skoðum við framvindu nýjustu bakvarðanna í NFL, þeirra sem spiluðu nægilega mikið til að hægt væri rýna almennilega í tölfræði framlög þeirra. Við erum auðvitað ekki að bera epli saman við epli því ekki allir spila sömu bakvarðarstöðuna.…

Útverðir 2019: Samanburður

Hér fyrir neðan eru tvær töflur þar sem bornir eru saman nýjustu útverðir deildarinnar annarsvegar og hinsvegar launahæðstu/bestu útverðir NFL. Notast var við tíu tölfræðiþætti til samanburðar. Til útskýringar: SNAPS: Fjöldi snappa á tímabilinu TKL: Fjöldi tæklinga MTKL: Fjöldi misheppnaðra…

Áratugur af nýliðavali: Hvaða lið voru best að drafta?

Nýliðaval NFL er einn af skemmtilegustu viðburðum ársins í lífi hvers NFL áhugamanns. Þar mætast vonir og vonbrigði, hið fyrirsjáanlega og hið óvænta, góðar ákvarðanir og slæmar ákvarðanir. Valið er flugeldasýning leikmanna og félagsliða, framkvæmdastjóra og eigenda, blaðamanna og sjónvarpsmanna.…