Atli Meldal

Eigandi & Ritstjóri

268 Articles0 Comments

20 leikmenn sem eru að verða samningslausir í mars 2022

Nú þegar deildakeppnin er um það bil hálfnuð er tilvalið að horfa aðeins fram á við og skoða þá leikmenn sem eru að spila á sínu seinasta samningsári. Vissulega er helmingur deildarinnar að spá í allt öðrum hlutum (að komast…

Trivía: Flestir sendingajardar í sögunni

Tom Brady á séns á að færa sig upp um einn rass á listanum en til þess þarf hann heila 67 jarda gegn sínu gamla liðið, New England Patriots. Það verður heldur betur viðeigandi að hann nái því á sínum…

Trivía: Flestir kastjardar hjá NFL nýliða

Justin Fields náði ekki að gera sér mat úr tækifærinu seinasta sunnudag en fái hann lyklana að sókninni fljótlega, þá má fastlega gera ráð fyrir því að hann nái að skrifa sig á spjöld Bears sögunnar – en þá þarf…

NFL Stofan verður með vikulega þætti í vetur

Nú er verið að leggja lokahönd á uppsetningu hlaðvarpsins NFL Stofan fyrir komandi keppnistímabil en þættirnir hafa verið og verða áfram í boði Leikdags. Þar til nánari upplýsingar verða opinberaðar eru hlustendur hvattir til þess að elta hlaðvarpið á Instagram…

Trivía: Hlaupaleiðtogar hvers liðs frá 2020

Hversu marga af leiðtogunum 32 nærð þú að nefna á fimm mínútum? Sumir eru auðveldari en aðrir!

Kraftröðun Leikdags 2021: Æfingabúða útgáfan

Það er komið að því. Kraftröðunin sem mun annaðhvort gera menn að snillingum eða bjánum. Eða hvorutveggja! Í fyrra tróndu Baltimore Ravens á toppi listans sem besta lið að mati undirritaðs, með Kansas City Chiefs á hælunum. Dallas Cowboys vermdu…

Trivía: Aðalþjálfarar 2021

Af þeim 32 aðalþjálfurum í NFL deildinni í dag, þá eru fjórir sem eru búnir að vera hjá sama liðinu í 13 tímabil eða lengur. Fjórir eru að fara inní sitt annað tímabil og sjö þeirra eru nýjir og munu…

6 NFL lið sem tapa 3 fleiri leikjum (eða meira) í vetur en í fyrra

Í seinustu viku fórum við yfir hvaða félög við teljum líkleg til að bæta við sig þremur sigurleikjum frá því í fyrra en nú er komið að því að skoða hvaða sex félög við teljum líklegust til þess að tapa…

6 NFL lið sem bæta við sig 3 sigrum (eða meira) í vetur

Í fyrra voru átta NFL lið sem bættu við sig 3 eða fleiri sigrum á milli ára. Cleveland Browns og Miami Dolphins bættu við sig 5 sigurleikjum, Indianapolis Colts, Pittsburgh Steelers, Tampa Bay Buccaneers og Washington Football Team bættu við…

Bestu nýliðavals árgangar 2018

Á hverju ári keppast fjölmiðlar um að býta út einkunnum og dæma nýliðavals frammistöður liða áður en leikmennirnir stíga á völlinn. Þetta er til gamans gert og lítið mark er hægt að taka á svo snemmbúnum afgreiðslum. Það er yfirleitt…